Komdu žér ķ betra form śti ķ nįttśrunni meš okkur

Śtižjįlfun og Fjaržjįlfun

Hvað finnst fólki um Útiþjálfun

Ég fór á þetta námskeið af því að Stína vinkona sagði mér að ég væri að fara að byrja í 4 vikna útiþjálfun þannig ég fór því með henni.


Þetta námskeið var æði, ég mætti í alla tíma þó mig langaði stundum til að skrópa en maður var svo ánægður eftir á.


Ég er þolmeiri og sterkari eftir þetta sumar. Hópurinn var skemmtilegur og mikið grín var í gangi. Námskeiðið hjá mér endaði með sjósundi sem var bara æði. Gummi er bara æðislegur og ég ætla að mæta á næsta námskeið, kannski ekki alla daga því að ég kemst ekki alltaf en kem eins oft og ég get. 


Ragnhildur B. Traustadóttir
Viðskiptafræðingur