Komdu žér ķ betra form śti ķ nįttśrunni meš okkur

Śtižjįlfun og Fjaržjįlfun

ENGAR AFSAKANIR!!!

Velkomin/n á vef úti og Fjarþjálfunnar, við kappkostum við að búa til námskeið og einkaþjálfunaráætlanir sem henta öllum, byrjendum sem lengra komnum.

 

Þótt um hópnámskeið sé að ræða fær hver og einn aðhald eins og um einkaþjálfun væri að ræða.

 

Fyrsta námskeið sumarsins hefst  miðvikudaginn 1. Júní og eru það alls 12 skipti undir leiðsögn þjálfara.


Einnig erum við byrjaðir með Fjarþjálfun 

 

Sumarið er rétt að hefjast svo þú hefur enn tækifæri til að koma þér í hörkurform fyrir sumarið. Ekki láta sumarið renna frá þér og taktu ákvörðun um að gera eitthvað fyrir sjálfa/n þig. Skráðu þig núna, þú sérð ekki eftir því!


 
Ekki bíða lengur... sendu okkur fyrirspurn STRAX og pantaðu........